Fréttir

Fræðslufundur fagdeildar félagsráðgjafa í stjórnun

Góður hópur félagsráðgjafa hittist snemma morguns í húsnæði BHM að morgun 4. apríl síðastliðinn til að hlýða á erindi Ingridar Kuhlman um hvernig það er að vera kvenstjórnandi. Á fundinum sköpuðust góðar umræður um hlutverk góðra stjórnenda. Hér er að finna glærur af fundin [...]
Sjá nánar »

Félagsráðgjöf í fréttum

Hér er hægt að sjá fréttir af Félags - ráðgjafafélagi Íslands, félagsráðgjöfum og fréttir um félagsráðgjöf. Sjá nánar »

Starfatorg

Hér eru birt laus störf. Sjá störf »

Tímarit félagsráðgjafa

Tímaritið er komið út á vef og í pappír.

Skoða tímaritin »

Siðareglur

Grundvöllur félagsráðgjafar er virðing fyrir manngildi og sérstöðu hvers einstaklings og trú á getu hans til að nýta hæfileika sína til fullnustu. Sjá siðareglur »